12.2.2009 | 11:06
Af hverju lækkar ekki á Íslandi?
Getur einhver sagt mér það?
- Gengið er búið að lækka
- Olíuverð er að lækka
Það bendir allt til þess að það ætti að lækka hér á landi líka. Ekki segja mér að olíufyrirtækin "þurfa að losa sig við olíu á hærra gengi fyrst". Það er svo mikið bull. Þeir hækka verðið um leið og tækifæri gefst, og eiga þá nóg af olíu á lægra geng.
Koma svo .. LÆKKA BENSÍNIÐ (og dísel)!
![]() |
Olíuverð nálgast 35 dali |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Dísel er nýbúið að lækka um fimmkall vegna lækkunar á heimsmarkaði. Bílabensín fylgir svo ekki alltaf sömu sveiflu og hráolían.
Guðmundur Ásgeirsson, 12.2.2009 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.