Færsluflokkur: Bloggar
27.6.2010 | 11:11
Rangar heimildir!
Nú vitnar þessi frétt í tíst frá Steve Jobs. En hver er twitter aðgangurinn? Ef það er haldið fram að það er @ceostevejobs þá er heimildarvinnan ekki nægilega góð. Því Bio-ið segir að þetta er djók aðgangur.
I don't care what you think of me. You care what I think of you. Of course this is a parody account.
Aðgangurinn er ekki einu sinni staðfestur aðgangur, sbr. http://twitter.com/help/verified. Svo held ég að Steve Jobs mundi heldur aldrei setja svona færslu á Twitter
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2009 | 12:21
Swine flu alert! News/Death ratio: 8176
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.5.2009 | 00:07
Betri mynd !
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.2.2009 | 11:06
Af hverju lækkar ekki á Íslandi?
Getur einhver sagt mér það?
- Gengið er búið að lækka
- Olíuverð er að lækka
Það bendir allt til þess að það ætti að lækka hér á landi líka. Ekki segja mér að olíufyrirtækin "þurfa að losa sig við olíu á hærra gengi fyrst". Það er svo mikið bull. Þeir hækka verðið um leið og tækifæri gefst, og eiga þá nóg af olíu á lægra geng.
Koma svo .. LÆKKA BENSÍNIÐ (og dísel)!
Olíuverð nálgast 35 dali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.1.2009 | 13:31
Íslensku vefverðlaunin 2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2008 | 23:42
Flottastur .. ! (Video af lokalaginu)
Hann Eyþór Ingi var lang flottastur. Við hjónin vorum í sjónvarpssal og þetta var ótrúlega gaman. Eyþór átti salinn .. það var hrópað "Eyþór, Eyþór .. " í hvert skipti sem hann kom á svið.
Til hamingju Eyþór, og fjölskylda!
Svona í tilefni dagsins ..
Eyþór hreppti stöðuna í Bandinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2007 | 20:46
Nei bíddu nú við ..
Bandarískir milljarðamæringar verða enn ríkari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2007 | 13:15
Fimm fyrstu konur í heilu maraþoni ???
Kenýamenn sigursælir í Reykjavíkurmarþoni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2007 | 11:33
Hvað gerist þá hér á landi?
Þá er spurning hvað olíufyrirtækin hér á landi koma til með að gera. Eins og margir vita þá kann olíverðið ekki að fara niður hér á landi. Fljótlega eftir einhverja lækkun þá kemur alltaf hækkun, þá töluvert meiri en lækkunin var fyrir.
En jamm .. skyldi þessi lækun skila sér til Íslands? ég ætla að gíska á NEI.
Útlit fyrir frekari lækkun á heimsmarkaðsverði á olíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2007 | 09:16
HAHA ..
Hægt að skoða þetta á YouTube.
Britney bakkaði á bíl undir vökulu auga papparassa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)